Sótt er um í Yrkjusjóð að vori, hvort sem er til gróðursetninga að vori eða hausti. Umsóknarfrestur er vanalega í mars.