Fræðsla um gróðursetningu

Fara á síðu
Styrkja Yrkjusjóðinn

Viltu leggja þitt af mörkum? Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja
Um tré

Stærstu og elstu lífverur jarðar eru tré. Fjöldi trjáplantna í heiminum er nokkuð á reiki, enda eru menn ekki alltaf sammála um hvað nákvæmlega er tré. Algengasta mat er á bilinu 80 –100 þúsund tegundir.

Lesa um tré
Umsókn um úthlutun

Ef þú ert kennari getur þú smellt hér fyrir neðan og fyllt út umsókn til að sækja um úthlutun úr sjóðnum.

Sækja um