Um Yrkju


Hvađ er Yrkjusjóđur?
Yrkja - sjóđur ćskunnar til rćktunar landsins er sjóđur sem úthlutar trjáplöntum til grunnskólabarna. Sjóđurinn hefur eigin stjórn, en Skógrćktarfélag Íslands hefur umsjón međ honum.

Saga sjóđsins
Áriđ 1990 var gefin út bókin Yrkja í tilefni 60 ára afmćlis Vigdísar Finnbogadóttur sem ţá var forseti Íslands. Hagnađur af sölu bókarinnar, ásamt öđrum framlögum, var settur í sjóđ sem var stofnađur áriđ 1992. "Markmiđ sjóđsins er ađ kosta trjáplöntun íslenskra skólabarna á grunnskólastigi á ári hverju" stendur í skipulagsskrá hans. Međ ţessu er honum ćtlađ ađ kynna mikilvćgi skógrćktar og rćktunar almennt fyrir unga fólkinu í landinu og ala ţannig upp rćktendur framtíđarinnar. Höfuđstóll sjóđsins er nú kominn í u.ţ.b. 50 milljónir.

Vaxtatekjurnar eru notađar til ađ kaupa trjáplöntur fyrir grunnskólana sem nemendur gróđursetja. Árlega gróđursetja á milli sjö og átta ţúsund grunnskólanemar víđs vegar af landinu í kringum ţrjátíu ţúsund tré á vegum sjóđsins. Hver nemandi gróđursetur ađ jafnađi ţrjú til sex tré ár hvert.

Umsóknir
Auglýst er eftir umsóknum í sjóđinn snemma á hverju ári. Allir grunnskólar landsins geta sótt um tré í sjóđinn, bćđi til gróđursetningar ađ vori til og á haustin. Síđastliđin ár hefur veriđ hćgt ađ styrkja alla umsćkjendur sem sótt hafa um tré fyrir tilsettan tíma.

Yrkjuvefur
Yrkjuvefurinn er námsvefur um tré og gróđursetningu. Vefurinn geymir ýmsar upplýsingar um tré og skóga. Ţar má fá nánari upplýsingar um tilgang og framkvćmd skógrćktar, upplýsingar um tré og mismunandi trjátegundir, upplýsingar um skóga á Íslandi og í heiminum.

Vefurinn er fjármagnađur af Yrkjusjóđi, Glitni og menntamálaráđuneytinu.

Stjórn Yrkjusjóđs:
Andri Snćr Magnason, stjórnarformađur
Helena Óladóttir, fulltrúi menntamálaráđuneytis
Páll Ingţór Kristinsson, fulltrúi Skógrćktarfélags Íslands
Fjóla Höskuldsdóttir, fulltrúi Kennarasambands Íslands
Edda S. Oddsdóttir, fulltrúi Skógrćktar ríkisins
Ţorbjörg Sćmundsdóttir, fulltrúi íslenskrar ćsku