Ţróunarsaga trjáa í heiminum

Fyrir 95 milljónum ára:

Mörg tré orđin til sem finnast enn í dag, eins og eik og víđir. Lauftré eru smátt og smátt ađ ýta barrtrjám til hliđar.

Fyrir 390 milljónum ára Fyrir 250 milljónum ára Fyrir 230 milljónum ára Fyrir 180 milljónum ára Fyrir 135-180 milljónum ára Fyrir 120 milljónum ára Fyrir 95 milljónum ára Fyrir 75 milljónum ára Fyrir 65 milljónum ára Fyrir 16 milljónum ára Fyrir 5-15 milljónum ára Fyrir 1-3 milljónum ára Fyrir 500 ţúsund árum Í dag
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands