Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Blágreni
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Picea engelmanii
Fjöll NV-Ameríku
Köngull - Rauđbrúnn/ljósbrúnn
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Barrtré
900 ár
50 metrar

Börkur

Ljósbrúnn - Flögóttur (ţunnur)

Kjörlendi

Frjór, djúpur og međalţurr til rakur jarđvegur. Skuggţoliđ tré, sem vex betur viđ meginlands- en úthafsloftslag.

Lýsing

Uppmjótt, keilulaga tré međ ţéttar, uppsveigđar greinar.

Annađ

Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands