Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Askur
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Fraxinus excelsior
Evrópa til Kákasusfjalla, N-Asía
Blóm - Dökkfjólublá
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Lauftré
300 ár
40 metrar

Börkur

Ljósgrár - Sléttur fyrst, skorpnar međ aldri

Kjörlendi

Djúpur, frjór, međalţurr til rakur jarđvegur. Ljóselskt tré og ţolir illa haustfrost.

Lýsing

Nokkuđ hávaxiđ tré, međ gisna krónu.

Annađ

Hefur ekki blómgast hérlendis.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands