Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Reyniviđur
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Sorbus aucuparia
Ísland, Evrópa til Síberíu
Blóm - Hvít
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Lauftré
200 ár
20 metrar

Börkur

Ljósgulur/grábrúnn/grár - Sléttur (ţunnur)

Kjörlendi

Djúpur, frjór og međalrakur jarđvegur, sólríkt.

Lýsing

Međalhátt tré, sem oft er margstofna. Krónan er kringlótt eđa sporöskjulaga og greinar almennt uppréttar.

Annađ

Rauđ ber. Líka kallađ ilmreynir.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands