Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Síberíulerki
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Larix sibirica
N-Rússland, V-Síbería, N-Kína
Köngull - Brúnn, gránar međ aldri
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Barrtré
750 ár
40 metrar

Börkur

Rauđbrúnn/grár/grágrćnn - Flögóttur (hrjúfur)

Kjörlendi

Međalţurr, vel framrćstur jarđvegur og sólríkt. Meginlandsloftslag - ţurr og hlý sumur, kaldir vetur.

Lýsing

Miđlungs til stórt tré, međ beinan stofn sem mjókkar upp og frekar grannri, keilulaga krónu. Greinar eru uppsveigđar.

Annađ

Fellir barriđ á haustin. Mjög líkt rússalerki, sumir plöntufrćđingar telja ţetta sömu tegund.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands