Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Gráelri
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Alnus incana
N-Evrópa, Kákasus, A-Asía
Rekill - Dökkbrúnn (kk), rauđleitur (kvk)
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Lauftré
100 ár
25 metrar

Börkur

Grár/grágrćnn - Sléttur, getur sprungiđ međ aldri

Kjörlendi

Nćr allar gerđir jarđvegs (ţurr-rakur). Frekar sólelskt tré.

Lýsing

Yfirleitt einstofna og beinvaxiđ, stundum krćklótt. Krónan er mjó og jöfn og greinarnar útstćđar.

Annađ

Líka kallađ gráölur.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands