Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Sitkagreni
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Picea sitchensis
NV-Ameríka (Alaska)
Köngull - Gulbrúnn
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Barrtré
700 ár
85 metrar

Börkur

Grár til rauđbrúnn - Flögóttur

Kjörlendi

Rakur og djúpur jarđvegur, vex best í röku loftslagi og ţolir vel salt.

Lýsing

Mjög hávaxiđ tré, međ langan, beinan bol og breiđa, keilulaga krónu međ láréttum og/eđa eilítiđ skásettum greinum.

Annađ

Illgreinanlegt frá sitkabastarđi.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands