Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Rauđgreni
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Picea abies
N- og M-Evrópa (fjalllendi)
Köngull - Brúnn
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Barrtré
1000 ár
55 metrar

Börkur

Rauđbrúnn, gráleitur/dökkpurpuragrár međ aldri - Sprunginn, flagnar međ aldri

Kjörlendi

Frjór og rakur jarđvegur og gott skjól.

Lýsing

Einstofna uppmjótt tré međ ţétta, keilulaga krónu. Efri greinar eru oft ađeins uppsveigđar.

Annađ

Rauđgreni er hiđ hefđbundna jólatré hérlendis.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands