Fyrra tré
Forsíđa > Tré > Gagnagrunnur > Upplýsingar um plöntu
Ilmbjörk
Latneskt nafn
Upprunaland
Frćmyndun
Betula pubescens
Ísland, N- og M-Evrópa, Síbería
Rekill - Ljós-gulgrćnn (kk),
rauđbrúnn (kvk)
Tegund
Hćsti aldur
Mesta hćđ:
Lauftré
200 ár
13 metrar

Börkur

Rauđbrúnn, gráhvítur međ aldri - Sléttur, en flagnar

Kjörlendi

Ţví sem nćst hvar sem er, nema helst í mjög blautu landi. Sólelskt og harđgert tré, sem vex best í djúpum, vel rćstum jarđvegi.

Lýsing

Einstofna og beinvaxiđ eđa krćklótt og margstofna tré eđa runni.

Annađ

Kallast birki í daglegu tali.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands