Eyđing skóga og landeyđing

300

Stćrstu og elstu lífverur jarđar eru tré. Fjöldi trjáplantna í heiminum er nokkuđ á reiki, enda eru menn ekki alltaf sammála um hvađ nákvćmlega er tré. Algengasta mat er á bilinu 80 –100 ţúsund tegundir. Stćrstur hluti ţeirra er í regnskógunum en ekki er vitađ međ vissu hversu margar tegundir eru ţar.

Tveir stćrstu hópar trjáplantna eru barrtré og lauftré. Til barrtrjáa teljast um 650 tegundir, en fjöldi tegunda lauftrjáa eru tugţúsundir og eru flestar ţeirra í regnskógunum.

Í gagnagrunni er ađ finna upplýsingar um 29 trjátegundir sem vaxa á Íslandi. Einnig er hćgt ađ leita ađ trjám í gagnagrunni eftir gerđ laufblađa og barrnála. .

Tré eru frumbjarga lífverur, ţ.e. ţćr framleiđa eigin fćđu í ferli sem kallast ljóstillífun. Ţví ferli og öđru í lífsstarfsemi trjáa áriđ um kring og muninum á barrtrjám og lauftrjám er lýst í kaflanum Lífsferill trés.
1702-1712 1720 1755 1899 1907 1930 1935 1940 1944 Um 1960 1967 1990 1991 1992 1997 1999 Í dag
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands