Eyđing skóga og landeyđing

1987

Einhverjir stćrstu skógareldar sögunnar. Yfir 3 milljónir hektara af skógi brenna í Kína og um 15 milljónir hektara í Sovétríkjunum (núverandi Rússlandi). Ţetta er nćstum tvöföld stćrđ Íslands.
©iStockphoto.com/Jolanda Hulstein
1960 1973 1987 1988 1990 1997 Í dag
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands