Laufskógabelti
Loftslag:
Úrkoma:
Jarđvegur:
Gróđur:
Mildir, stuttir vetur og hlý sumur.
Mikil.
Nokkuđ ţykkur og frjósamur.
Lauftré algengust. Annar gróđur eru runnar, blóm, burknar og mosar.


Dýralíf:

Spendýr, skordýr, fuglar, skriđdýr og froskdýr.
Laufskógar eru einkennandi fyrir laufskógabeltiđ og taka viđ af barrskógunum. Í laufskógabeltinu eru mildir, stuttir vetur og hlý sumur. Úrkoma er mikil og dreifist yfir allt áriđ.

Jarđvegurinn er ţykkari og frjósamari heldur en í barrskógunum. Gróđur er ţví fjölbreyttari, međ runnum, blómum, burknum og mosum en einkennandi gróđur er lauftré, eins og hlynur, álmur, eik, beyki, hnota og ösp.

Dýralíf er líka fjölskrúđugra en í skógunum finnast spendýr, skordýr, fuglar, skriđdýr (snákar og skjaldbökur) og nokkur froskdýr (froskar, salamöndrur og körtur).

Međal spendýra má nefna refi, íkorna, dádýr, úlfa, og merđi, en međal fugla, ţresti, erni, uglur, hauka og kalkúna.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands