Afurđir skóga
Fólk nýtir tré og annan gróđur í skóginum á marga vegu.

Úr trjám kemur timbur í hús og húsgögn. Pappír og pappi er líka unninn úr trjám og könglar og hnetur má nota til skreytingar.

Viđ borđum líka margt sem vex á trjám, eins og hnetur, ávexti og kakóbaunirnar sem súkkulađi er búiđ til úr.

Mörg lyf eru líka búin til úr jurtum sem finnast í skógum og jurtir eru víđa í heiminum notađar beint til lćkninga.

Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands