Skapa umhverfi fyrir gróđur og dýr
Mörg dýr búa í skógum. Sumir fuglar búa sér hreiđur í trjám og sumir apar gera sér flet á trjágreinum.

Í skógum vaxa líka ber og ýmislegt fleira sem dýr éta. Í skógum eru oft margar plöntutegundir ađrar en tré.

Skógar bjóđa upp á fjölbreytt skilyrđi fyrir plöntur, ţar sem skiptast á skuggar undir trjánum og birta í rjóđrum. Ţess vegna eru fjölbreyttari tegundir bćđi dýra og plantna í skógum og í rjóđrum en á berangri.

Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands