Vaglaskógur
Vaglaskógur heitir fullu nafni Háls- og Vaglaskógur. Hann er í Fnjóskadal, ekki langt frá Akureyri á Norđurlandi, og er annar stćrsti skógur Íslands. Í skóginum er mikiđ af hávöxnum trjám en birkitrén ţar geta orđiđ meira en 12 metrar á hćđ. Reynt hefur veriđ ađ rćkta ţar ýmsar erlendar trjátegundir en nú er mest af birki og ýmsum barrtrjám. Í skóginum er stundađ skógarhögg og er timbriđ notađ í girđingarstaura, eldiviđ og til ađ smíđa úr húsgögn. Um skóginn rennur áin Fnjóská, sem ţykir ein fallegasta á landsins. Nálćgt Vaglaskógi eru fleiri birkiskógar. Ţeir heita Ţórđarstađaskógur og Lundsskógur en ţar eru mjög hávaxin birkitré. Ţeir eru minni en Vaglaskógur en samt stórir og gróskumiklir skógar. (Ljósmyndari: Ólafur Oddsson)
Vaglaskógur