Norđdalur
Norđdalur er viđ Trostansfjörđ á Vestfjörđum. Dalurinn er nćr allur ţakinn birkiskógi á milli fjalls og fjöru en ţar vex líka nokkuđ af reyni, gulvíđi og lođvíđi. Skógurinn er stćrsti samfelldi skógur á Vestfjörđum. Trén í skóginum eru ţau hávöxnustu á Vestfjörđum og geta orđiđ um 7–8 metra há.

Landiđ sem skógurinn stendur á er í einkaeign og engir stígar eđa slóđar í honum. Hann er ţví lítiđ notađur til útivistar. (Ljósmyndari: Brynjólfur Jónsson)
Norđdalur