Hólaskógur
Hólaskógur er viđ Hóla í Hjaltadal á Norđurlandi. Ţar var áđur enginn skógur, en á undanförnum áratugum hefur veriđ rćktađur upp fjölbreyttur skógur međ mörgum trjátegundum. Bćđi barrtré og lauftré eru í skóginum, til dćmis stafafura, birki og blágreni. Einnig er ţar töluvert um fugla og ýmis smádýr. Hólaskógur er gott útivistarsvćđi. Vegur liggur í gegnum hann, ţar eru góđir göngustígar sem nota má fyrir skíđagöngu á veturna og ţar eru líka góđ tjaldsvćđi. (Ljósmyndari: Einar Gunnarsson)
Hólaskógur