Haukadalsskógur
Haukadalsskógur er skammt frá Geysi á Suđurlandi. Byrjađ var ađ gróđursetja ţar um 1940 og ţar hefur veriđ gróđursett um 1,9 milljón trjáa. Í Haukadalsskógi hefur veriđ reynt ađ rćkta ýmsar trjátegundir en flest trén sem hafa veriđ gróđursett eru barrtré. Einnig er nokkuđ af lauftrjám í skóginum, til dćmis leifar af gömlu birkikjarri. Algengustu trén eru sitkagreni, stafafura, lerki, rauđgreni, ösp og blágreni. Hćsta tréđ í skóginum er sitkagreni og er ţađ um 20 metra hátt.

Haukadalsskógur er gott útivistarsvćđi. Ţar eru margir stígar, sem ađ hluta til eru fćrir hjólastólum. Ţeir eru vinsćlir til gönguferđa og útreiđa, en einnig fyrir gönguskíđaferđir á veturna. (Ljósmyndari: Ragnhildur Freysteinsdóttir)
Haukadalsskógur