Vatnaskógur
Vatnaskógur er í Svínadal í Borgarfirđi á Vesturlandi. Ţar er stór og blómlegur birkiskógur, en hćstu tré ţar eru um 10 metrar. Landslagiđ er mjög fallegt, međ fjöllum, stöđuvatni, lćkjum međ fossum og svo náttúrulega skóginum sjálfum.

Í Vatnaskógi hefur KFUM lengiđ rekiđ sumarbúđir fyrir drengi og hafa margir drengir dvaliđ ţar hluta sumars. Ađstađan í sumarbúđunum er mjög góđ. Ţar eru svefnskálar, íţróttahús, góđur leikvöllur, kapella og bátaskýli, en vatniđ er vinsćlt til siglinga. Göngustígar liggja um skóginn. (Ljósmyndari: Ragnhildur Freysteinsdóttir)
Vatnaskógur