Ţjórsárdalur
Ţjórsárdalur er austast í Árnessýslu á Suđurlandi. Áđur fyrr óx ţar stór skógur, sem var nýttur til skógarhöggs og beitar og var dalurinn ţví orđinn nćr skóglaus um 1900. Skógrćkt ríkisins keypti tvćr jarđir áriđ 1938 og hefur síđan unniđ ađ skógrćkt og uppgrćđslu ţar. Gróđurfar gjörbreyttist í kjölfariđ og vex nú skógur ţar sem áđur var vikursandur. Töluvert hefur veriđ gróđursett í gömlu birkiskógana sem voru í dalnum og hafa ţeir stćkkađ, enda er birki fljótt ađ dreifa sér.

Ţjórsárdalur er áhugavert útivistarsvćđi. Ţar eru bćđi tjaldsvćđi og hjólhýsasvćđi og merktar gönguleiđir eru um suma skógana í Ţjórsárdal. (Ljósmyndari: Ólafur Oddsson)
Ţjórsárdalur