Kjarnaskógur
Kjarnaskógur er í nágrenni Akureyrar á Norđurlandi. Ţar var byrjađ ađ gróđursetja tré áriđ 1946, en ţá var ţar enginn skógur, bara tún, beitilönd og kartöflurćkt. Seinna var svćđiđ girt og friđađ til skógrćktar. Trjágróđurinn er afar fjölbreyttur, nú eru um 50 tegundir í skóginum og er enn reynt ađ fjölga tegundum trjáa og runna en algengustu trén eru birki og lerki. Nú vaxa ţar stór og falleg tré, hćsta tréđ í skóginum er rúmlega 15 metra há ösp.

Kjarnaskógur er eitt ađalútivistarsvćđi Akureyringa. Ţar eru margir góđir göngustígar, trimmbraut sem notuđ er sem skíđabraut á veturna og leikvellir. (Ljósmyndari: Jóhann Frímann Gunnarsson)
Kjarnaskógur