Dćmi um verkefni

1. Íslenskir skógar

Nemendur vinni í hópum og velji sér einn íslenskan skóg og afli upplýsinga um hann, bćđi á Yrkjuvefnum og öđrum vefjum. Hóparnir kynni svo kynni svo niđurstöđur sínar.

Dćmi um vefslóđir:
Hérađs- og Austurlandsskógar
Landgrćđsla ríkisins
Landvernd
Samband íslenskra sveitarfélaga
Skógrćktarfélag Íslands
Skógrćkt ríkisins
Umhverfisstofnun

Auk ţess vefslóđir sveitarfélaganna og hinna ýmsu skógrćktarfélaga. Gerđ skógarins; birkiskógur, rćktađur, trjátegundir.

2. Skógar heimsins

Nemendur vinni í hópum og afli upplýsinga um gróđurbelti heimsins og ţá einkum laufskóga- og barrskógabelti. Hćgt er ađ taka fyrir ákveđiđ landsvćđi, land eđa heimsálfu. Hóparnir kynni niđurstöđur sínar.
Yrkja  |  Námsgagnastofnun  |  Skógrćktarfélag Íslands